Umsjón með mótum félagsins hefur Sverrir Gunnlaugsson.
FRESTAÐ VEGNA VEÐURS – 29. apríl 2008 – Limbókeppni
Kl.19:00
Varadagar 30.04.2008 og 01.05.2008(hefst kl.10 ef af verður).
Ætlast er til að þátttakendur noti flugvélar, þyrlur og vængir eru s.s. ekki brúkleg.
10. maÃí 2008 – Flotflugkoma á Seltjörn
Kl.10:00
Varadagar 11. og 12 .05.2008
Flugkoman verður að venju með áherslu á flug og skemmtun en í ár verður einnig boðið upp á smá keppni. Í verðlaun verður Seawind láðs- og lagarvél frá Great Planes. Dæmt verður út frá heildarsvip flugsins, flugtak, lending. Menn geta einnig átt von á að verða beðnir um að fljúga flata áttu og lykkju sem hluta af keppninni.
Sjá niðurstöðu hér.
FRESTAÐ VEGNA VEÐURS – 27. maí 2008 – Pylon 1
FRESTAÃ VEGNA VEÐURS – 18. júní 2008 – Lendingarkeppni
29. júní 2008 – Minningarsamkoma (nafnaathöfn Arnarvallar)
kl:10:00 – Sjá myndir hér.
FRESTAÐ VEGNA VEÐURS – 1. júlí 2008 – Pylon 2
29. júlí 2008 – Pylon 3
Kl.19:00
Varadagar 30. og 31.07.2008
Sjá niðurstöðu hér.
6. september 2008 – Ljósanæturflugkoma
Kl.10:00 – Sjá frásögn, vídeó og myndir.