Flugmódelfélag Suðurnesja var stofnað í desember árið 1992 af nokkrum einstaklingum sem höfðu stundað módelflug á Suðurnesjum í nokkur ár. Stofnfundur félagsins var haldin í Stapanum og var mæting mjög góð. Á fundinum var lögð fram tillaga að merki félagsins og var hún samþykkt.
Flugmódelfélag Suðurnesja hefur aðstöðu sína á Suðurvelli rétt utan við byggðina í Keflavík. Þar hafa félagsmenn af miklum dugnaði komið sér upp mjög góðri aðstöðu á undanförnum árum. Er þetta svæði stórt og rúmgott og þar er hægt að eiga margar góðar stundir í góðra vina hóp. Einnig stunda félagsmenn mikið flotflug og þá aðallega í Sandvík á Reykjanesi.
Flugmódelfélag Suðurnesja var stofnað à desember árið 1992 af nokkrum einstaklingum sem höfðu stundað módelflug á Suðurnesjum à nokkur ár. Stofnfundur félagsins var haldin à Stapanum og mættu tæplega 50 manns. à fundinum var lögð fram tillaga að merki félagsins sem Örn Kjærnested gerði og var hún samþykkt.
Fyrstu árin hafði Flugmódelfélag Suðurnesja aðstöðu sÃna á hinum eina sanna KeflavÃkurflugvelli, einnig þekktur sem Suðurvöllur, rétt utan við byggðina à KeflavÃk. Þar komu félagsmenn sér upp mjög góðri, ef ekki bestu, aðstöðu til módelflugs á landinu. Svæði var stórt og rúmgott, þrjár stórar brautir og ein lÃtil. Norður/suður brautin var lengst 200×12 metrar, önnur var 100×10 metrar, sú þriðja var 90×9 metrar og sú litla var 40×6 metrar. Til skamms tÃma stóð til að koma nýjum flugvelli upp við Seltjörn en það gekk ekki eftir vegna návÃgis við starfsmannafélag ÃAV. à Suðurvelli voru margar skemmtilegar samkomur og flugdagar haldnir à gegnum árin. Það var svo vorið 2006 sem félagið missti aðstöðuna vegna breytinga á iðnaðarsvæðinu við HelguvÃk.
Af miklum röskleika réðust bæjar- og hafnaryfirvöld à það með Flugmódelfélaginu að finna framtÃðarlausn à aðstöðumálum þess. Eftir miklar athuganir og flugprófanir á nánasta umhverfi var litið til svæðisins við Seltjörn en þar hafði starfsmannafélag ÃAV nýverið afsalað sér landi. Það varð úr að félagið fékk landspilduna undir nýjan flugvöll og var þá um vorið ráðist à framkvæmdir og voru RR verktakar fengnir à jarðvinnu ásamt þvà sem félagsmenn lögðu ótalið magn svitadropa til verksins.
Flugvöllurinn var svo vÃgður á þann 2.september 2006 á Ljósanótt við hátÃðlega athöfn þar sem módelmenn úr öðrum klúbbum fjölmenntu á svæðið til að fagna þessu merka áfanga með okkur. Nýja vellinum var gefið nafnið Arnarvöllur til minningar um horfin félaga Örn Kjærnested.
à gegnum tÃðina hafa félagsmenn haldið árlega flotflugkomu út à SandvÃk en hún féll à fyrsta skipti niður vorið 2005 þegar Clint nokkur Eastwood var staddur hér á landi við tökur á stórmyndinni Fáni feðra vor. Eftir að félagið fékk aðstöðuna við Seltjörn hefur flotflugkoman verið haldin þar.
Loftmynd tekin 17.ágúst 2007
Loftmynd tekin 24.september 2006
Loftmynd tekin eftir vÃgsluna 2.september 2006
Eldri stjórnir
1992-1994
Formaður: GÃsli Hauksson
Vallarstjóri: Guðni V. Sveinsson
1994-1998
Formaður: Örn Kjærnested
Gjaldkeri: Magnús Kristinsson
Vallarstjóri: Guðni V. Sveinsson
1998-2005
Formaður: Magnús Kristinsson
Gjaldkeri: Sverrir Gunnlaugsson
Vallarstjóri: Guðni V. Sveinsson
Meðstjórnandi: Guðmundur Brynjólfsson
2005-2008
Formaður: Magnús Kristinsson
Gjaldkeri: Sverrir Gunnlaugsson
Vallarstjóri: Guðni V. Sveinsson
Meðstjórnandi: Gunnar M. Magnússon