Aðild

Ekki eru sett skilyrði fyrir félagsaðild en það skemmir ekki fyrir að hafa áhuga á flugmódelum!  😉
Þeir sem vilja ganga í félagið eru beðnir um að snúa sér til gjaldkera.

Félagsgjöld 2019
Almennt félagsgjald: 13.000 krónur
Upp að 18 ára aldri: 6.500 krónur

Ef sendur er greiðsluseðill leggst 300 króna umsýslukostnaður ofan á hann en að sjálfsögðu er hægt að millifæra beint á bankareikning félagsins ef þess er óskað. Snúið ykkur til gjaldkera fyrir nánari upplýsingar.

adild_splashmynd.jpg