Mótaskrá 2015

Umsjón með mótum félagsins hefur Sverrir Gunnlaugsson.

1.júní Flotflugkoma á Seltjörn
Kl.19:30
Flugkoman verður að venju með áherslu á flug og skemmtun.
Sjá frásögn.

4.september Ljósanætursýning
Kl.17:00-20:00
Flugmódel og fleira áhugavert til sýnis í Reykjaneshöllinni.
Sjá frásögn.