Mótaskrá 2010

Umsjón með mótum félagsins hefur Sverrir Gunnlaugsson.

26.maí Hraðflugskeppni
Kl.19:30
Hversu hratt kemstu?
Sjá frásögn.

1.júní  Flotflugkoma á Seltjörn
Kl.19:30
Flugkoman verður að venju með áherslu á flug og skemmtun.
Sjá frásögn.

8.júní Lendingarkeppni
Kl.19:30
Hversu góða stjórn hefurðu á flugmódelinu?
10.júní­ til vara.

4.september  Ljósanæturflugkoma – Féll niður vegna veðurs
Kl.10:00
Hin árlega Ljósanæturflugkoma er hápunktur vertíðarinnar!