Mótaskrá 2007

Umsjón með mótum félagsins hefur Sverrir Gunnlaugsson.

12.-13.maí – Tómstundahelgi Reykjanesbæjar
Sýning í Reykjaneshöllinni

19.maí­ – Flotflugkoma
Hefst kl.10:00 og stendur yfir fram eftir degi
20.maí til vara

12.júní­ – Lendingarkeppni
Hefst kl.19:00
13. og 14.júní til vara.

1.september – Ljósanæturflugkoma (og Fréttavefs)
Hefst kl.10:00
FRESTAÐ TIL 2. septembers vegna veðurs