Kröfur vegna félagsgjalda ættu að birtast um mánaðarmótin hjá þeim sem ekki voru búnir að ganga frá greiðslu við gjaldkera. Ef þú telur þig hafa fengið rukkun að ósekju eða saknar þess að fá ekki greiðsluseðil inn í heimabankann hafðu þá endilega samband við gjaldkera félagsins.
Kröfur vegna félagsgjalda verða sendar út eftir 21. mars nk.
Kæri félagsmaður
Á aðalfund félagsins var ákveðið að félagsgjaldið 2025 yrði 15.000 kr. Við viljum hvetja félagsmenn til að leggja beint inn á félagið til að draga úr bankakostnaði en það má gera með millifærslu. Sendið þá endilega greiðslutilkynningu á netfang gjaldkera. Sérstaklega mikilvægt er að gera það ef millifært er af reikningi maka svo við vitum fyrir hvern verið er að greiða félagsgjöldin.
Félagsgjöld 2025: 15.000 kr
Kennitala: 530194-2139
Reikningur: 542-15-120639
Netfang: sverrir hjá modelflug.net
Vinsamlegast látið mig vita fyrir 21. mars nk. ef þið þurfið að fresta greiðslum að öðrum kosti verða kröfur stofnaðar í bankakerfinu þá helgi og leggjast þá 400 kr ofan á félagsgjaldið fyrir kostnaði.
Kveðja
Sverrir Gunnlaugsson gjaldkeri FMS