Kröfur vegna félagsgjalda ættu að birtast um mánaðarmótin hjá þeim sem ekki voru búnir að ganga frá greiðslu við gjaldkera. Ef þú telur þig hafa fengið rukkun að ósekju eða saknar þess að fá ekki greiðsluseðil inn í heimabankann hafðu þá endilega samband við gjaldkera félagsins.
Category Archives: Uncategorized
Atburðaskráin 2024 er komin á netið
Atburðaskráin fyrir flugmódelárið 2024 er nú aðgengileg á Fréttavef Flugmódelmanna. Vekjum sérstak athygli á mánaðarlegu flotkvöldunum og þotuflugkomunni í júní.