Flugmódelfélag Suðurnesja verður með sýningu á flugmódelum í Reykjaneshöllinni föstudaginn 2. september frá kl.17 til 20. Á staðnum verður m.a. stærsta flugmódel landsins, Piper Cub í hálfum skala, og allt niður í 100 gramma inniflugvélar.
10 ára afmæli Arnarvallar
Þriðjudaginn 7. júní hittust var 10 ára afmæli Arnarvallar fagnað með FFV eða flugi, fjöri og veitingum, að viðstöddum fjölmenni félagsmanna FMS, velunnara og gesta frá öðrum flugmódelfélögum.
Hægt er að skoða myndir á flugmódelspjallinu.