Kröfur vegna félagsgjalda verða sendar út 1. júní nk.

Eins og kom fram á aðalfundi félagsins þá verða kröfur vegna félagsgjalda stofnaðar í lok þessa mánaðar. Ef félagsmenn vilja komast hjá því að greiða bankakostnað sem því fylgir þá er um að gera að ganga frá millifærslu fyrir þann tíma eða hafa samband við gjaldkera ef ætlunin er að greiða eftir mánaðarmótin.

Munið að senda greiðslutilkynningu á netfang gjaldkera!

Félagsgjöld 2023: 13.000 kr
Reikningur: 542-15-120639
Kennitala: 530194-2139
Netfang: sverrir hjá modelflug.net