Í ár munum við hverfa aftur til hefðarinnar og hafa sýningu út á Arnarvelli á laugardegi Ljósanæturhelgarinnar. Sýning hefst kl. 11 og stendur fram á miðjan dag.
Vonumst til að sjá sem flesta út á Arnarvelli við Seltjörn.
Í ár munum við hverfa aftur til hefðarinnar og hafa sýningu út á Arnarvelli á laugardegi Ljósanæturhelgarinnar. Sýning hefst kl. 11 og stendur fram á miðjan dag.
Vonumst til að sjá sem flesta út á Arnarvelli við Seltjörn.
Greiðslukröfur vegna félagsgjalda 2019 hafa verið sendar af stað í bankakerfinu. Þökkum þeim félagsmönnum sem ákváðu að millifæra beint á félagið. Kröfurnar ættu að sjást í heimabönkum á næstu klukkutímum og greiðsluseðlar ættu að berast í pósti í byrjun næstu viku.