Flugsýning á Ljósanótt

Í ár munum við hverfa aftur til hefðarinnar og hafa sýningu út á Arnarvelli á laugardegi Ljósanæturhelgarinnar. Sýning hefst kl. 11 og stendur fram á miðjan dag.

Vonumst til að sjá sem flesta út á Arnarvelli við Seltjörn.