Nú í ár eru komin 20 ár frá því að félagið mætti á internetið í fyrsta sinn. Á þeim tíma hafa átta útgáfur af vefnum litið dagsins ljós. Áhugasamir geta séð þróun vefsíðunnar í gegnum árin í myndasafni félagsins.
Nú í ár eru komin 20 ár frá því að félagið mætti á internetið í fyrsta sinn. Á þeim tíma hafa átta útgáfur af vefnum litið dagsins ljós. Áhugasamir geta séð þróun vefsíðunnar í gegnum árin í myndasafni félagsins.
Greiðslukröfur vegna félagsgjalda 2018 hafa verið sendar af stað í bankakerfinu. Þökkum þeim félagsmönnum sem ákváðu að millifæra beint á félagið. Kröfurnar ættu að sjást í heimabönkum á næstu klukkutímum og greiðsluseðlar ættu að berast í pósti í byrjun næstu viku.