Nú í ár eru komin 20 ár frá því að félagið mætti á internetið í fyrsta sinn. Á þeim tíma hafa átta útgáfur af vefnum litið dagsins ljós. Áhugasamir geta séð þróun vefsíðunnar í gegnum árin í myndasafni félagsins.
Nú í ár eru komin 20 ár frá því að félagið mætti á internetið í fyrsta sinn. Á þeim tíma hafa átta útgáfur af vefnum litið dagsins ljós. Áhugasamir geta séð þróun vefsíðunnar í gegnum árin í myndasafni félagsins.