Nokkrir félagar Flugmódelfélagsins stóðu vaktina à Reykjaneshöll um helgina á FrÃstundahátÃð Reykjanesbæjar. Talsverð umferð gesta og gangandi var um svæðið og höfðu félagsmenn à nógu að snúast við að svara þeim fjölmörgu fyrirspurnum sem bárust frá áhugasömum um sportið.
Einnig sá Flugmódelfélagið um að loftskip Reykjanesbæjar væri á ferðinni og væri vel sýnilegt og tókst það vel upp. Oft á tÃðum mátti sjá krakkaskara elta skipið þó það svifi um utan seilingar. Hægt er að sjá fleiri myndir à myndasafni félagsins.
Loftskipið var við bás Flugmódelfélagsins þegar það var ekki á ferðinni.