Fyrsta flotflug vorsins

Var framkvæmt í blíðunni í gærkvöldi en þar var Steinþór að prufufljúga nýjum Seamaster. Einnig reynsluflaug Sverrir 33% Su-31. Fjölmennt var út á Arnarvelli í blíðunni og fóru þeir allra hörðustu heim undir miðnættið í lögreglufylgd.

flug1.jpg
Steinþór sjósetur Seamaster og Magnús bíður átekta með fjarstýringuna.