Hangið á Stapanum

Nokkrir félagsmenn skelltu sér á Stapann í gærkvöldi og tóku nokkur hangflug. Þau leynast víða tækifærin til að njóta náttúrunnar hér um slóðir! Hægt er að sjá fleiri myndir á flugmódelspjallinu.

stapaflug