Flotflugkoma á morgun

Áætlað er að flotflugkoman hefjist kl.10. Veðurspáin er ekki alltof góð í augnablikinu en þó gæti gefið ágætist veður þegar nær dregur hádegi. Fylgist því vel með hér á vefnum þegar nær dregur.