Samkomur sumarsins

Flotflugkoma FMS verður haldin 31. maí og 10 ára afmæli Arnarvallar verður fagnað þann 7. júní nk. Í tilefni Ljósanætur verður svo haldin sýning í Reykjaneshöllinni föstudaginn 2. september frá kl. 17 – 20.

Ekki stendur til að halda fleiri samkomur að svo stöddu en áhugasömum er bent á að fylgjast með mótaskrá FMS eða atburðaskránni á Fréttavef Flugmódelmanna.