Kröfur vegna félagsgjalda 2022 hafa verið stofnaðar

Kröfur vegna félagsgjalda ættu að birtast í heimabönkum félagsmanna á næstu dögum. Vinsamlegast hafðu samband beint við gjaldkera ef eitthvað hefur misfarist hjá þér.