Ný vefsíða

Þá er ný útgáfa af vefsíðu Flugmódelfélagsins komin í loftið. Ef talnaspekingum félagsins hefur ekki misreiknast þeimur meira þá er þetta sú sjöunda í röðinni frá því að félagið kom fyrst á internetið fyrir tæpum áratug síðan.