Það rættist heldur betur úr veðrinu en frekar fámennt var á flotflugkomunni. Hvort veðurspánni skal kennt um ellegar undanúrslitum Eurovision skal ekki fullyrt. Þeir sem mættu skemmtu sér alla vega konunglega!
Hægt er að sjá fleiri myndir í myndasafni FMS.