Líður að jólahátíðinni

Við minnum félagsmenn á árlegan hitting okkar á Arnarvelli bæði á aðfanga- og gamlársdag. Við munum hittast um 11 leytið og ef vel viðrar verður að sjálfsögðu flogið en annars verður kaffi og spjall látið duga.