Minnum á áramótaflugið

Minnum á hina árlegu áramótaflugkomu FMS en hún hefst upp úr kl.11 þann 31.desember á Arnarvelli. Hlökkum til að sjá þig og kveðja gamla árið með þér.