Hin árlega flotflugkoma Flugmódelfélagsins fer fram nk. laugardag 10.maà (11. og 12. til vara) og hefst stundvÃslega kl.10. Að venju verður aðaláherslan á flug og skemmtun en þó verður smá keppni haldin að þessu sinni.
à verðlaun verður Seawind láðs- og lagarvél frá Great Planes. Dæmt verður út frá heildarsvip flugsins, flugtak, lending, menn gætu einnig átt von á að vera beðnir um að fljúga flata áttu og lykkju sem hluta af keppninni.
Vonandi sjáum við sem flesta á svæðinu, bæði keppendur og áhorfendur.
ATH.
Ekki er leyft flug á Arnarvelli á meðan á flotflugkomunni stendur!