Myndir frá 12.maí og flotflugkoman

Búið er að setja inn nokkrar myndir frá 12.maí í myndasafnið. Fínasta mæting var út á völl í gær, þessar myndir eru að vísau aðeins frá kvöldvaktinni en einnig var dagvaktin flogin af félagsmönnum.

Ef veðurhorfur lofa góðu fyrir kvöldið í kvöld eða annað kvöld þá getur vel verið að reynt verði að keyra á flotflugkomuna.