Flotflugkoman sem halda átti þann 10.maà sl. hefur verið sett á kl.19:30-20:00 à kvöld. Vinsamlegast kynnið ykkur fyrri frétt um málið og lesið um keppnina sem haldin verður samhliða flugkomunni, glæsileg verðlaun à boði.
Fylgist með hér á vefnum til að fá nýjustu upplýsingar um mótshaldið ef veðrið skyldi versna með deginum.