Aðfangadagsflug

Nú stefnir í ágætis veður fyrri hluta aðfangadags svo við minnum félagsmenn og aðra módelmenn á árlegan aðfangadagshitting á Arnarvelli. Fjörið hefst kl.12:00, kaffi og kökur á krús.

Jólalegt um að litast