Gamlársflug

Hið árlega gamlársflug Flugmódelfélags Suðurnesja verður haldið á Arnarvelli á, gamlársdag, og hefst stundvíslega kl.12. Sunnan átt og nokkrir dropar á ferli en það er ekkert til að hafa áhyggjur af frekari en fyrri daginn. Hefðin hefur verið sú að frumfljúga einhverju á gamlársdag og verður gaman að sjá hvað mætir á svæðið!

L4 heldur í leiðangur