Ný vél – 28% Krill Katana

Sverrir reynsluflaug 28% Katana með DA-50 á Melgerðismelum í gærkvöldi og tókst það vel. Vélin er mjög skemmtileg í meðförum og mun eigandinn enn vera í skýjunum. Vélin dvelur í góðu yfirlæti með stóru systur um þessar mundir en er væntanlega heim á næstu dögum.

katana_reynsluflug.jpg