Lendingarkeppni

Miðvikudaginn 18.júní nk. verður hin árlega lendingarkeppni Flugmódelfélags Suðurnesja haldin og hefst hún stundvíslega kl.19:30. Mikið fjör hefur verið síðustu ár og verður varla breyting þar á að þessu sinni.