Aðalfundur FMS í Reykjaneshöllinni

Vekjum athygli á því að aðalfundur Flugmódelfélags Suðurnesja hefur verið færður úr Hreiðrinu og yfir í Reykjaneshöllina. Við verðum upp á annarri hæð og er gengið upp á vinstri hönd þegar komið er fram hjá afgreiðslunni.

Fundurinn hefst stundvíslega kl. 20 þann 22. janúar 2019.