Kröfur vegna félagsgjalda hafa verið sendar út

Kröfur vegna félagsgjalda ættu að birtast í heimabönkum félagsmanna á næstu dögum. Þó eindagi og gjalddagi séu settir um miðjan maímánuð þá eru ekki rukkaðir dráttarvextir af félagsgjöldum.