Gunnar vakti mikla lukku á flugkomunni á Melgerðismelum fyrr à mánuðinum þar sem hann flaug 40% MX-2 frá CompositeArf en vélina verslaði hann af Ali Machinchy fyrr à sumar. Þetta var eitt af fyrstu flugum Gunnars á vélina og við óskum honum til hamingju með stórglæsilega vél!