Flugkoma á Melgerðismelum

Flugmódelfélag Akureyrar heldur árlega flugkomu sína helgina eftir Verslunarmannahelgina og er hún einn af hápunktum módelvertíðarinnar. Eins og svo mörg undanfarin ár þá fór fjöldi félagsmanna FMS á svæðið en í ár voru tíu þeirra á svæðinu og skemmtu sér konunglega.

Hægt er að sjá myndir[ 1 , 2 ] í myndasafni Fréttavefsins.

Gunnar flaug MX-2 eins og herforingi