Vegurinn frá verktakaafleggjaranum og upp að Arnarvelli var heflaður à lok nóvember og er allt annað lÃf að keyra hann eftir það. Albert tók verkið að sér og kunnum við honum bestu þakkir fyrir það.
Við minnum félagsmenn á að halda áfram að aka varlega um veginn til að halda honum sem allra lengst à viðunandi ástandi.