Annar à jólum leit dagsins ljós með alvöru vetrarstillu og að sjálfsögðu notfærðu félagsmenn sér það og fjölmenntu út á Arnarvöll að fljúga à góða veðrinu og ræða málin. Hægt er að skoða myndir frá deginum, vÃdeó og lýsingar með nokkrum myndum á spjallinu.