Flugmódelfélagið hélt aðalfund sinn à Selinu þann 16.janúar og var fÃnasta mæting, 12 félagsmenn mættu á fundinn. Ãgætis rekstrarafgangur var eftir árið 2007 enda minna um framkvæmdir og meira um tekjur. Hefðbundin aðalfundarstörf tóku fljótt af, Magnús Kristinsson var kosinn formaður og Sverrir Gunnlaugsson gjaldkeri. Að loknum aðalfundarstörfum var frumsýndur vÃdeóannáll Flugmódelfélagsins frá árinu 2007 og vakti hann góða lukku.
Snemma á árinu lét svo Flugmódelfélagið búa til lÃmmiða og taumerki með merki félagsins og er hægt að nálgast þau gegn vægu verði hjá gjaldkera félagsins og hafa lÃmmiðarnir verið vinsælir á flugmódel félagsmanna. Taumerkið er með frönskum rennilás svo auðvelt er að fjarlægja það af fatnaði fyrir þvott.
Haldin var vorfundur út á Arnarvelli 14.aprÃl til að ræða nánar fyrirhugaðar vallarframvæmdar og komu Ali Machinchy um miðjan júnÃ. Viðstaddir félagsmenn ákváðu að styrkja söfnunina ásamt þvà sem Flugmódelfélagið lagði lÃka fram styrk á móti.
Reykjanesbær gerði samning við Flugmódelfélagið um kynningu á sportinu à maà og var hann à samræmi við samningu sÃðustu ára. à lok maà var hin árlega flotflugkoma haldin en þó með örlÃtið breyttu sniði þar sem samhliða hinni hefðbundnu flotflugkomu var haldin keppni þar sem keppt var um Seawind sem Einar Páll Einarsson gaf à verðlaun. [Sjá vÃdeó]
à júnà var hafist handa við að uppbyggingu á gangsetningarplaninu, RR verktakar sáu um jarðvegsvinnuna og félagsmenn sáu um steypuna og undirbúningin à kringum hana.
Um miðjan mánuðinn kom svo Ali Machinchy og Shaun Newby i heimsókn á leið sinni norður à land og leist þeim vel á aðstæður hjá félaginu og tók Ali nokkur flug þrátt fyrir hávaðarok. Nokkrir félagsmenn leigðu sér King Air og fóru norður að fylgjast með Ali leika listir sÃnar en að auki rataði 40% MX-2 sem Ali kom með à hendurnar á Gunnari og hefur hann ekki hætt að brosa sÃðan.
à lok júnà var svo Arnarvelli formlega gefið nafn að viðstaddri fjölskyldu Arnar heitins Kærnested. Grillað var ofan à viðstadda og einnig var boðið upp á marsipantertu.
Félagið eignaðist Piper Cub à 1/3 skala à sumar og fékk vélin að sjálfsögðu stafina TF-FMS en fyrsta flug hennar var einmitt laugardaginn 19.júlà sem átti eftir að komast à sögubækur félagsins og þótt vÃðar væri leitað en af öðrum ástæðum þó.
Þetta var nefnilega dagurinn sem 33% Katana hans Steinþórs ákvað að stinga af og fara à smá ferðalag upp á eigin spýtur. Hún fannst svo við leit úr lofti tveim dögum sÃðar og à framhaldi af þvà lögðu nokkrir félagsmenn upp à leiðangur til að nálgast hana. Þegar að var komið kom à ljós að kristallinn hafði losnað úr móttakaranum og þar með fór móttakarinn á fail-safe stillingu. Vélin var ótrúlega heil miðað við að hafa flogið nærri 5 km leið og lent út à miðju hrauni upp á eigin spýtur, smá viðgerð á væng og skrokk ásamt nýjum spaða var það eina sem þurfti til að koma henni aftur à loftið og flaug hún aftur rétt um mánuði sÃðar. [Sjá vÃdeó]
Af Piper Cub félagsins er hins vegar það að segja að hún er fÃnasta flugvél og eru þeir sem hafa flogið henni mjög sáttir við sinn hlut.
à lok júlà hélt félagið hraðflugskeppni sem tókst mjög vel upp og var mesta furða að ekki skyldu koma fleiri utanfélagsmenn miðað við áhugann sem menn hafa sýnt þessum keppnum à gegnum tÃðina. Sverrir varð à fyrsta sæti, Steinþór öðru og Guðni Vignir à þriðja sæti en til gamans má geta þess að keppnin var mjög hörð, einungis fjórar sekúndur skyldu á milli annars til fjórða sætis. [Sjá vÃdeó]
Nokkrir félagsmenn skelltu sér á Piper Cub mótið með TF-FMS en hún fór ekki à loftið þar enda var fjarstýringin komin norður yfir heiðar.
Að sjálfsögðu átti Flugmódelfélagið sÃna fulltrúa á árlegri flugkomu þeirra norðanmanna, ellefu talsins eða þriðjungur klúbbsins og verður það nú bara að teljast ansi frambærilegt.
Stórskalamót Einars Páls var haldið um miðjan ágúst og þar mættu félagsmenn með TF-FMS og tóku flug à stÃfum vindi en vélin lét það ekki á sig fá.
Hin árlega Ljósanætur/Fréttavefsflugkoma var svo haldin laugardaginn 6.september og þrátt fyrir smá skúri af og til þá var mikið flogið og talsverður fjöldi gesta mætti á svæðið og skemmti sér með okkur. Félagsmenn mættu með margar stórglæsilegar vélar út á völl og nú er bara að stefna hærra á næsta ári. TF-FMS flaug af og til allan daginn og kom mjög vel út à stÃfum vindi. [Sjá vÃdeó]
à lok nóvember heflaði Albert veginn okkur frá flugbrautunum og niður að verktakaafleggjara og kunnum við honum bestu þakkir fyrir það.
à annan à Jólum var sannkölluð vetrarstilla og að sjálfsögðu fjölmenntu félagsmenn út á Arnarvöll og flugu meðan birtu gaf. à gamlársdag var frekar hvasst, skúrir af og til og almennt frekar leiðinlegt flugveður en formaðurinn lét það ekki á sig fá heldur kvaddi gamla árið með nokkrum Aircore flugum.
Félagsmenn nýttu árið vel og var flogið à öllum mánuðum ársins og óhætt að segja að einnig hafi verið flogið við ansi fjölbreyttar veðraaðastæður. à árinu fjölgaði félagsmönnum og er það alltaf jákvæð þróun og vonandi verður framhald á.
Stjórn Flugmódelfélagsins óskar félagsmönnum velfarnaðar á komandi ári og þakkar samveruna á árinu sem er að lÃða.