Lyklaskipti


Lyklar og félagsskírteini voru afhent félagsmönnum út á Arnarvelli í dag. Að sjálfsögðu var heitt á könnunni og mikið spjallað. Voru menn almennt mjög spenntir fyrir komandi sumri.