Fyrstu menn voru mættir upp úr 11 að njóta veðursins og var stanslaust fjör til kl.20:30 þegar sÃðustu menn yfirgáfu svæðið. Hátt à 40 módel voru á svæðinu þegar mest var og sennilega um 20 módelmenn. Þrátt fyrir góðan vilja þá náði ég ekki að taka myndir af öllum módelunum en einhverjum samt.
Langar að þakka þeim fjölmörgu sem lögðu leið sÃna út á Arnarvöll fyrir frábæran dag og vonandi verða þeir sem flestir à sumar. Hvet menn til að kynna sér atburði sumarsins.
Hægt er að sjá fleiri myndir à myndasafninu.