Nýjir félagsmenn

Við bjóðum nýjustu meðlimi félagsins þá Stefán og Ólaf Magnússyni velkomna í hópinn og óskum þeim velfarnaðar út á flugvelli á komandi árum. Stefán er nýr í sportinu en Ólafur stundaði það eitthvað á yngri árum norðan heiða.