SÃðasta vika marsmánaðar er búinn að vera mjög góð og var flogið mánudag til fimmtudag à hæglætisveðri öll kvöldin. Vonandi er þetta fyrirboði um góða vormánuði.
Þeir félagsmenn sem hafa greitt félagsgjöldin 2007 og hafa ekki fengið lykil að svæðinu er bent á að hafa samband við gjaldkera.