Ãrið à ár er búið að vera viðburðarÃkt þó seint takist að toppa árið à fyrra þegar við misstum Suðurvöll og byggðum upp Arnarvöll á innan við hálfu ári með miklu grettistaki og aðstoð góðra aðila.
Janúar var frekar rólegur en þó var eitthvað flogið venju samkvæmt.
Aðalfundur félagsins var haldin à húsakynnum Vinnueftirlitsins à ReykjavÃk þann 14.febrúar og var góð mæting, eftir stórframkvæmdir sÃðasta árs var smá tap á rekstri félagsins en þó ekkert sem kom á óvart. Hefðbundin aðalfundarstörf tóku fljótt af, Guðni V. Sveinsson var kjörinn vallarstjóri og Gunnar M. Magnússon meðstjórnandi. Samþykkt var að hækka félagsgjöld og taka upp sérstök ungmenngjöld. Hafist var handa við framkvæmdir à aðstöðu félagsins sem Jarðboranir gáfu okkur af miklum rausnarskap og fóru ófáar stundir à það næstu 2 mánuðina að huga að henni. Að sjálfsögu var flogið þegar viðraði. Sumir voru eitthvað litlir à sér.
à mars leit sjöunda útgáfa vefsÃðu félagsins dagsins ljós en á næsta ári fagnar félagið 10 ára afmæli à netheimum. Einnig gengu bræður tveir à félagið og hefur ekki verið stætt à þvà sÃðan þá… eða þannig. Þeir Stebbi og Lalli komu sterkir inn og hafa verið óstöðvandi sÃðustu mánuði.
FélagsskÃrteinin komu úr prentun à aprÃl og var dreift stuttu sÃðar, páskavertÃðin kom sterk inn með 3 frábærum flugdögum og miklum mannfjölda út á velli. Vagninn okkar var fluttur út á Arnarvöll og gekk sú ferð að óskum. Vagninn var ekki búinn að vera lengi úti á flugvelli þegar það þurfti að nota hann. Ultra Stik Lite var reynsluflogið.
à maà var komið að hinni árlegu FrÃstundahátÃð Reykjanesbæjar þar sem Flugmódelfélagið stóð sÃna vakt venju samkvæmt og vakti flug á loftskipinu mikla athygli. Vallarstjóri og gjaldkeri skelltu saman startborðum og var þeim vel tekið á meðal félagsmanna. Vorverk voru unnin á Arnarvelli, almenn snyrting og umhirða á vallarsvæðinu. Fyrstu flotflugsdagarnir fengust einnig à maÃ. Eitthvað var um reynsluflug, Seamaster og 33% Sukhoi-31 en einnig var hefðbundið flug. Um miðjan mánuðinn var svo 600 kg af áburði dreift um svæðið og tók það um 90 mÃnútur à rigningu og roki. Brúni skúrinn var lÃka fluttur til undir öruggri stjórn Magga Óla. HvÃtasunnan var frábær fluglega séð og voru dæmi um það að menn dveldu á vellinu frá morgni og fram á kvöld. Næturflug var að sjálfsögðu stundað en það er orðin ómissandi þáttur à sumarkomu.
Fyrstu vikuna à júnà var ekki flugfært sökum rigninga, það stytti þó upp þann 10.júnà og það kvöld iðaði allt af lÃfi. Ófeigur brá sér suður eftir og fékk Sverri til að reynslufljúga Corsair. Þá helgi skelltu Sverrir og Gunnar sér norður yfir heiðar að ná à Extru 300 sem Gunnar hafði verslað af Þresti en að sjálfsögðu fóru þeir ekki vélarlausir norður og var um 10 lÃtrum af eldsneyti fórnað módelguðunum til heiðurs. à meðan var Guðni út á Sléttu að fljúga á samkomu fisfélagsins Sléttunnar. Þann 11.júnà skrifaði félagið undir samstarfssamning við Reykjanesbæ eins og svo mörg undanfarin ár. 12.júnà var svo komið að lendingarkeppni félagsins og var hún vel sótt en 10 flugmenn mættu og skemmtu sér konunglega og oft sáust ansi skrautleg tilþrif. Ãstkær formaður vor, Magnús Kristinsson, hafði sigur eftir harða rimu og bráðabana við Guðna Sigurjónsson, Eiður Erlendsson varð à þriðja sæti. Guðni skellti svo upp girðingu milli skúranna upp úr miðjum mánuðinum. Miðnæturflotflug var einnig stundað.
à byrjun júlÃmánaðar var ráðist à það að stækka öryggissvæðið við HlÃðarenda og voru RR verktakar okkur innan handar með vélavinnuna en að henni lokinni var svæðið rakað og sléttað og þvà næst var sáð à það og áburði dreift en einnig var áburði dreift á brautirnar. Nýr vindpoki var settur upp. MjallhvÃti og F-15 var reynsluflogið.
à ágúst héldu nokkrir félagsmenn venju samkvæmt norður yfir heiðar og flugu þar á hinni árlegu flugkomu norðanmanna. Við losnuðum einnig loksins við greniafklippurnar sem höfðu verið okkur þyrnir à augum sÃðan við tókum við svæðinu. Gengið var frá bÃlastæðum og girðing sett upp à kringum pittinn. Um miðjan mánuðinn hélt félagið svo grillveislu fyrir velunnara félagsins en með þvà vildum við þakka þeim fyrir ómetanlegan stuðning sÃðasta árið og kynna fyrir þeim breytingarnar sem höfðu orðið á svæðinu. Ekki viðraði vel til flugs en Guðni lét það ekki stoppa sig og tók tvö flug fyrir viðstadda. Annars var lÃf og fjör samkvæmt venju.
Ljósanótt rann svo upp laugardaginn 1.september en vegna snælduvitlaus veðurs þá var flugkomunni frestað fram á sunnudaginn, sem var svo sem ekki verra þvà þá var eins árs vÃgsluafmæli vallarins, og fengum við fÃnasta veður þá, þó með smá golu. Fréttavefsflugkoman var haldin á sama tÃma en þátttaka hefur oft verið betri. Fyrsta svifflugstogið var framkvæmt en þar voru að verki Steinþór Agnarsson og Jón V.Pétursson.
à október gerðist ekki mikið nema það hækkaði og hækkaði à Seltjörn sem var svo sem ekki skrýtið þar sem það rigndi nánast allan mánuðinn og gott betur. Þröstur og Knútur litu þó við à heimsókn og eitthvað var braskað. En auðvitað var hækkandi vatnsborð hagnýtt fyrir sportið.
Nóvember var lÃka rólegur en þó fór að bera á vetrarstillum og eitthvað var flogið.
Desember var nokkuð góður mánuður fluglega séð þó margar lægðir hafi gengið yfir landið. Hitamet var sett laugardaginn 8.desember þegar flogið var à -15°C gaddi, það reddaði þó málum að logn var annars hefði mönnum ekki verið stætt. Daginn eftir var hitinn þó kominn upp à -4°C og var mikið flogið þann, reynsluflug á nýjum vélum, bæði bensÃn og rafmagns. Félagið afsalaði sér einnig Stekk til Reykjanesbæjar en ekki reyndist borga sig að nýta það vegna ástands á þvà en 100 fermetra húsnæði hefði verið stórfÃnt à félagsaðstöðu.
Ãrið hefur svo sannarlega verið fljótt að lÃða en það var lÃka mjög skemmtilegt, þó nokkur fjölgun hefur orðið à klúbbnum og eigum við án efa eftir að sjá nokkra nýja félagsmenn bætast à hópinn á næsta ári. Nú þegar eru 8 atburðir komnir á dagskrá fyrir næsta ár og hver veit nema þeim eigi eftir að fjölga. Stefnt er að þvà að halda aðalfund félagsins strax à janúar á næsta ári en fundarboð verða send félagsmönnum þegar endanleg dagsetning liggur fyrir. Verið er að klippa til vÃdeóefni frá árinu sem er að lÃða og verður það frumsýnt á aðalfundinum, missið ekki af þvÃ.
Stjórn Flugmódelfélagsins óskar félagsmönnum velfarnaðar á komandi ári og þakkar samveruna á árinu sem er að lÃða.