Aðalfundur

Flugmódelfélag Suðurnesja heldur aðalfund sinn miðvikudaginn 16.janúar nk. í Selinu Reykjanesbæ og hefst hann stundvíslega kl.20:00. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf. Vídeóannáll frá árinu 2007 verður sýndur að loknum fundi.