Aðalfundi lokið

Aðalfundur félagsins var haldinn í Selinu miðvikudagskvöldið 16.janúar og var góð mæting. Magnús Kristinsson formaður og Sverrir Gunnlaugsson gjaldkeri fengu rússneska kosningu og munu starfa næstu tvö árin. Vídeó- og myndaannáll 2007 var frumsýndur og fékk góðar viðtökur félagsmanna. Fundargögn og fundargerð koma á netið síðar í vikunni.

Hægt er að sjá myndir frá fundinum í myndasafni félagsins.

Aðalfundur 2008