Minnum félagsmenn á að nú er farið að styttast à lyklaskipti út á Arnarvelli. Þvà eru félagsmenn kvattir til að ganga frá greiðslu félagsgjalda sem fyrst til að forðast þau óþægindi að hafa ekki aðgang að vellinum. Minni einnig á að með nýjum lyklum rennur út flugheimild félagsmanna sem ekki hafa greitt ársgjöldin.